Stúdíógeiranum stendur nú til boða nýtt húsnæði. Það munu vera öðlingarnir í Nortek sem að hafa boðið húsnæði á leigu. Leigan þykir þó heldur há, og því óskar stúdíógeirinn eftir meðleigjanda sem að er helst aldrei á staðnum.
Áhugasamir geta sett inn comment.