28.2.06 - StudioGeirinn skrifar - Allt til lista lagt
Nú er allt að gerast. Stúdíógeiranum hefur verið boðið að leika í myndbandi sem að StúdíóGummi og félgar hyggjast skjóta í dag. Tilboðið hljómaði mjög vel ok var ákveðið að slá til. Hinns vegar virðumst við hjá StúdíóGeira ekki lesið handritið nógu vel, þar sem að í ljós hefur komið að senan er sker út á ballarhafi. Yfirleitt myndu menn ekki setja svoleiðis fyrir sig, en í dag er gola og nístingskuldi. En, Speedo sundskýlan er klár, og við bíðum spenntir....