4.3.06 - StudioGeirinn skrifar - Hugsýki - komið á netið
Nú, eftir marga kaffibolla og miklar pælingar, er loksins tvö lög tilbúin með hljómsveitinni Hugsýki, og er hægt að nálgast þau hér. Lögin bera vinnuheitin amem (Nothing at all) og CE lagið. Gott væri að fá comment á mixin.