15.2.06 - StudioGeirinn skrifar - Orðinn einmanna
Já, nú er hinn helmingurinn af tónlistarmanninum í mér, Laura, nú farin af landi brott. Því er tómlegt í stúdíógeiranum og er ég frekar einmanna eftir þessa frábæru viku sem að við áttum saman.
Sem betur fer hefur SveinBjörn stytt mér stundir með frábæru myndbandi við Kaffi og Ís. Mæli með því að þið kíkjið á það