Já, nú er Stúdiógeirinn í fríi þar sem að hann ákvað að freista þess að sjá betur með tækni nútímanns. Enn svo komið er sjónin ekki fullkomin, en við bíðum átekta. Vonir standa svo um að nýjar upptökur hefjist í næstu viku. Okkur langar einnig að nota tækifærið og óska Fallen Heroes og SveinBirni til hamingju með góðann árangur á rokk.is
Lifið heil.