Jú, Hugsýki kom aftur saman um daginn og tók sér ákveðna stefnu á samkomu sem ungir jafnaðarmenn héldu, og var stefnan sett beint á barinn. Kvöldið tókst með ágætum alveg hreint og eru myndir væntalegar inn á heimasíðu Hugsýki þar sem hitað var upp fyrir hetjurnar í Sprengjuhöllinni.