Jú, Hugsýki kom aftur saman um daginn og tók sér ákveðna stefnu á samkomu sem ungir jafnaðarmenn héldu, og var stefnan sett beint á barinn. Kvöldið tókst með ágætum alveg hreint og eru myndir væntalegar inn á heimasíðu Hugsýki þar sem hitað var upp fyrir hetjurnar í Sprengjuhöllinni.
StúdíóGeirinn - Hljómar betur
23.4.07 - StudioGeirinn skrifar - Sprengjuhöllin ásamt Hugsýki á Græna hattinum
11.4.07 - StudioGeirinn skrifar - Meira kvart.....
Já, svonna fyrst maður er byrjaður að kvarta...... Af hverju eru menn að búa til uppfærslur sem að skemma alveg þrælgóð forrit?? Hafið þið prufað Pro Tools 7.3? Þvílíkt drasl.
En undur og stórmerki gerðust um daginn. Síminn hringir hjá stúdíógeira og á hinum endanum er herra Dell sjálfur. Þeir fá nú stórann plús fyrir viðleitni. Ekki það að vandamálið sé leyst, en, gefum þeim smá séns.
En undur og stórmerki gerðust um daginn. Síminn hringir hjá stúdíógeira og á hinum endanum er herra Dell sjálfur. Þeir fá nú stórann plús fyrir viðleitni. Ekki það að vandamálið sé leyst, en, gefum þeim smá séns.
Já, það er rétt. Stúdiógeirinn er varla með lífsmarki þessa daganna og ekkert að gerast. En vonandi kemur það með hækkandi sól. Annars langar mig til að deila reynslu minni af Dell Inspirion tölvum og M-audio firewire 1814. Í stuttu máli sagt: Gleymdu þessu, þetta virkar aldrei. Þó sýnist mér frekar að tölvan sé vandamálið. Þannig að, eftir 5 mánaða vesen, þá ráðlegg ég ykkur að kanna vel hvaða tölvur eru viðurkenndar. Og, þó svo að einhver dell tölva sé viðurkennd, þá eru það sko ekki allar. 200 kall í ruslið - takk fyrir og góða nótt.